Basar og kaffisala í Brákarhlíð í dag

Í dag, föstudaginn 1. nóvember milli klukkan 15:00 og 17:00, verður árlegur basar og kaffisala í Brákarhlíð í Borgarnesi. Að þessu sinni verður hann staðsettur í og við vinnustofu íbúa á jarðhæð heimilisins, semsagt nýr tími á basar og ný staðsetning í húsinu. Allir eru hjartanlega velkomnir og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd verða litríkir og nytsamir hlutir til sölu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir