Villtust á göngu

Tveir göngumenn höfðu samband við Neyðarlínu eftir að hafa gengið á Þyril í Hvalfirði síðastliðið laugardagskvöld. Göngumennirnir komust klakklaust upp á fjallið en villtust á leiðinni niður. Lögreglan á Akranesi óskaði eftir aðstoð Björgunarfélags Akraness sem kom göngumönnunum til aðstoðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir