Rafmagnslaust um tíma á Akranesi

Rafmagn fór af hluta Akraness upp úr klukkan níu í morgun. Í tilkynningu frá Veitum kom fram að það væri vegna háspennubilunar. Straumlaust var í rúman hálftíma. „Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa,“ segir í tilkynningu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir