
Creditinfo birtir lista yfir 36 fyrirmyndarfyrirtæki á Vesturlandi
Creditinfo veitti síðdegis í gær framúrskarandi fyrirtækjum hér á landi viðurkenningu fyrir góðan rekstur. Að þessu sinni verða 874 fyrirtæki verðlaunuð, en það er um 2% af öllum fyrirtækjum á Íslandi. Af þeim eru 36 fyrirtæki á Vesturlandi.
Á meðfylgjandi lista eru þau fyrirtæki á Vesturlandi sem rata á lista Creditinfo að þessu sinni. Borgarverk í Borgarnesi er efst vestlensku fyrirtækjanna, er í 90. sæti yfir landið, og síðan eru fyrirtækin hvert af öðru miðað við röðun á landsvísu:
- Borgarverk ehf. Borgarnesi
- Sementsverksmiðjan ehf. Akranesi
- Vignir G. Jónsson ehf. Akranesi
- Þorgeir & Ellert hf. Akranesi
- Tak-Malbik ehf. Borgarnesi
- Hraðfrystihús Hellissands Hellissandi
- Runólfur Hallfreðsson ehf. Akranesi
- Sæfell hf. Stykkishólmi
- Skagaverk ehf. Akranesi
- Meitill – GT Tækni ehf. Hvalfjarðarsveit.
- BB & synir ehf. Stykkishólmi
- Þróttur ehf. Akranesi
- Bjarmar ehf. Akranesi
- Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar ehf. Akranesi
- Sorpurðun Vesturlands hf. Fíflholtum.
- Útnes ehf. Hellissandi
- Akraberg ehf. Akranesi
- Esjar ehf. Hellissandi
- Nesver ehf. Hellissandi
- Verslunin Kassinn ehf. Ólafsvík
- Breiðavík ehf. Hellissandi
- Útgerðarfélagið Guðmundur ehf. Ólafsvík
- Trésmiðjan Akur ehf. Akranesi
- Vélaverkstæði Kristjáns ehf. Borgarnesi
- Bjartsýnn ehf. Ólafsvík
- Skarðsvík ehf. Hellissandi
- Kaupfélag Borgfirðinga (svf) Borgarnesi
- GS Import ehf Akranesi
- Þórishólmi ehf. Stykkishólmi
- Litlalón ehf. Ólafsvík
- Sandbrún ehf Hellissandi
- Eðalfiskur ehf. Borgarnesi
- Gísli Stefán Jónsson ehf. Akranesi
- Hótel Borgarnes hf. Borgarnesi
- Klafi ehf. Hvalfjarðarsveit
- Blikksmiðja Guðmundar ehf. Akranesi.