Ær nöguðu bíl

Lögreglunni á Vesturlandi var í liðinni viku tilkynnt um sauðkindur að naga bíl við bifreiðaverkstæði við Skarðshamra. Ærnar voru þá í makindum sínum að naga afturstuðara bifreiðar.

Ekki er vitað hver eigandi sauðkindanna er, en það náðust af þeim myndir, að sögn lögreglu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir