
Blóðsöfnun á Akranesi í dag
Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið, Stillholti 16-18 á Akranesi í dag, þriðjudaginn 22. október frá kl. 10:00 – 17:00. Íbúar eru hvattir til að mæta og gefa blóð.
Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið, Stillholti 16-18 á Akranesi í dag, þriðjudaginn 22. október frá kl. 10:00 – 17:00. Íbúar eru hvattir til að mæta og gefa blóð.
Riðuveiki hefur verið greind í kind á bænum Vatnshóli í Húnaþingi vestra, en á bænum eru um 925 fjár. „Bóndinn... Lesa meira
Norðurál og Landsvirkjun hafa aflétt trúnaði af raforkusamningum fyrirtækjanna. „Vonast er til að birtingin styðji við og auki upplýsta umræðu... Lesa meira
Stofnfundur Ferðamálafélags Borgafjarðarhéraðs var haldinn á Hótel B-59 í Borgarnesi í gærkveldi. Fjölmenni mætti á stofnfundinn, eða á annað hundrað... Lesa meira
Að Suðurgötu 108 á Akranesi stendur hús sem í daglegu tali er kallað AA húsið. Húsið er í eigu Akraneskaupstaðar... Lesa meira
Borgarbyggð og byggingarfyrirtækið Hoffell ehf. undirrituðu á síðasta ári viljayfirlýsingu vegna samstarfs um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði. Byggðarráð og sveitarstjórn lýstu formlega... Lesa meira
Undir miðnætti í gærkvöldi kom Venus NS-150, eitt af uppsjávarveiðiskipum Brims hf, í Akraneshöfn með fyrsta loðnufarminn sem þangað berst... Lesa meira
Akranesmeistaramóti Pílufélags Akraness lauk síðastliðinn fimmtudag þegar úrslitaviðureignin fór fram í pílusalnum í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Þar áttust við... Lesa meira
Slökkvilið Borgarbyggðar og Neisti, starfsmannafélag slökkviliðsins, eru að freista þess að festa kaup á stafrænum búnaði til æfinga og þjálfunar... Lesa meira
Szymon Eugieniusz Nabakowski, þjálfari yngri flokka hjá Skallagrími í körfu, brá fæti fyrir leikmann ÍR þegar liðið heimsótti Borgarnes í... Lesa meira