Vetraropnun Guðlaugar við Langasand

Á Langasandi er hægt að baða sig í sjónum og njóta útsýnisins úr Guðlaugu sem er heit laug staðsett í grjótgarðinum við sandinn. Guðlaug er skilgreind sem náttúrulaug/afþreyingarlaug sem er opin allt árið um kring. Laugin er gjaldfrjáls og eru búningsklefar á staðnum. Vetraropnun í Guðlaugu hefur nú tekið gildi. Opið er miðviku- og föstudaga frá kl. 16-20 og laugar- og sunnudaga frá klukkan 10-18.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Verma botnsætið

Snæfellingar biðu lægri hlut gegn Sindra, 88-73, þegar liðin mættust í 1. deildkarla í körfuknattleik á föstudagskvöld. Leikið var á... Lesa meira