Rætt um framtíð Breiðafjarðar

Fræðslu- og umræðuþing um framtíð Beiðafjarðar, á vegum Breiðafjarðarnefndar og Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, verður haldið í Tjarnarlundi í Saurbæ á miðvikudaginn í næstu viku, 23. október. Dagskráin hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 16:00. Allir eru velkomnir og ókeypis aðgangur. Það er mikilvægt að skrá sig á netfangið breidafjordur@nsv.is.

Sjá hér að neðan ítarlega dagskrá um þingið:

Líkar þetta

Fleiri fréttir