Fréttir17.10.2019 06:00Gísli Georgsson, 11 ára, setti í Maríulaxinn sinn í Norðurá í sumar. Fiskurinn var vænn, silfurgljáandi og nýrunninn lax sem fékkst á neðsta veiðisvæðinu í ánni. Ljósm. Georg Gíslason.Laxveiði á Vesturlandi sú minnsta frá upphafi