Vinirnir áfram með Bíóhöllina

Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum síðasta fimmtudag tillögu menningar- og safnanefndar að samið verði við Vini hallarinnar ehf. um áframhaldandi rekstur og umsjón Bíóhallarinnar árin 2020-2023. Aðeins eitt tilboð barst í reksturinn þegar það var auglýst nú í haust, frá Vinum hallarinnar sem hafa annast reksturinn undanfarin ár og munu gera áfram.

Líkar þetta

Fleiri fréttir