Fréttir09.10.2019 13:30Ísak, Stefanía og Eirný Svana afhentu bæjarstjóra Snæfellsbæjar bréf undirritað af öllum börnum í Rifi. Með þeim á myndinni eru Kristinn Jónasson bæjarstjóri og Valgerður Hlín Kristmannsdóttir, aðstoðarmaður byggingarfulltrúa. Ljósm. Snæfellsbær.Ræddu aðbúnað og aðstöðu barna í Rifi