Orðsending til áskrifenda í Rifi

Áskrifendur Skessuhorns í Rifi á Snæfellsnesi athugið: Blaðapakki Rifs fór á flæking í nótt og var blað vikunnar því ekki borið í hús í morgun. Búið er að koma nýjum blaðapakka áleiðis á Snæfellsnes og verða blöðin borin í hús í fyrramálið. Sömuleiðis tapaðist pakki með lausasölublöðum í Söluskála ÓK í Ólafsvík og verða þau komin í hús í fyrramálið. Beðist er velvirðingar á þessari töf.

-Skessuhorn

Líkar þetta

Fleiri fréttir

75 smit í gær

Alls greindust 75 ný innanlandssmit kórónuveirunnar í gær, skv. uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim voru 28 utan sóttkvíar við... Lesa meira

Endurnýja búningsklefa

Tilboð voru opnuð í endurnýjun búningsklefa íþróttahússins á Jaðarsbökkum á Akranesi 13. október síðastliðinn. Kostnaðaráætlun verksins hljóðaði upp á rúmar... Lesa meira