Árnýju þykir gaman að dunda sér við förðun, hér er Erna Björt módelið. Ljósm. Skessuhorn/glh.

„Mamma og amma eru farnar að stelast í förðunardótið mitt“

Þegar blaðamaður kom í heimsókn til að taka viðtal við unga Skagadömu um förðun, þá hefði hæglega verið hægt að rugla stofunni í húsinu við Kirkjubraut á Akranesi við há-klassa snyrtistofu, miðað við hvernig öllu var stillt upp í rýminu. Þarna var hvítur leðurklæddur hástóll, björt og góð lýsing, ásamt því að búið var að raða öllum förðunarvörunum sem átti að nota snyrtilega upp á borð fyrir framan hástólinn svo hægt væri að ganga að öllu fumlaust. Á móti blaðamanni tóku tvær ungar stúlkur. Þetta voru vinkonurnar Árný Stefanía Ottesen og Erna Björt Elíasdóttir en sú síðarnefnda var módel förðunardömunnar að þessu sinni.

Sjá áhugaverða heimsókn í Skessuhorni vikunnar.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir