Kerran komin í góðar hendur. Ljósm. tfk.

Lions gefur leikskólanum nýja fjórburakerru

Lionsklúbbur Grundarfjarðar kom færandi hendi á dögunum á Leikskólann Sólvelli og gaf nýja fjórburakerru fyrir yngstu börnin á leikskólanum. Nú eru stærri árgangar að koma inn í leikskólann á næstunni og því mikil þörf fyrir þessa viðbót. Anna Rafnsdóttir tók við gjöfinni frá Guðmundi Smára Guðmundssyni formanni Lionsklúbbs Grundarfjarðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mættu ofjörlum sínum

Snæfellskonur mættu ofjörlum sínum þegar þær sóttu Keflavík heim í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Heimakonur náðu undirtökunum... Lesa meira