Garðar Geir Sigurgeirsson. Ljósm. kgk.

„Gegnumsneitt höfðum við alveg ótrúlega mikið frelsi“

Garðar Geir Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1953 og er elstur fimm systkina. Fjölskyldan flutti til Ólafsvíkur þegar hann var þriggja ára gamall og þar sleit han barnsskónum. Í dag býr Garðar á Akranesi ásamt sambýliskonu sinni, Guðnýju Elínu Geirsdóttur. Saman njóta þau tilverunnar og samvistanna með fjölskyldunni. Bæði eiga þau börn af fyrri samböndum og þegar allir eru saman komnir eru afkomendurnir 27 talsins. Framundan er meiri tími fyrir fjölskyldu og vini, því í byrjun næsta árs nær Garðar þeim virðulega 67 ára aldri og ætlar að setjst í helgan stein á vormánuðum.

Garðar Geir minnist æskuáranna í Ólafsvík í viðtali í Skessuhorni vikunnar.

Garðar ásamt Sigurgeir föður sínum í vélsmiðjunni Sindra. Garðar er þarna rétt rúmlega tvítugur að aldri. Ljósm. Þórður Þórðarson yngri.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir