Bilun í símkerfi Mílu

Símalína Mílu milli Akraness og Borgarness er nú slitin. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að viðgerðateymi sé komið á staðinn til viðgerða.

Líkar þetta

Fleiri fréttir