Veiktist af kannabisneyslu

Ungmenni á Akranesi veiktist eftir að hafa neytt kannabisefnis síðdegis síðastliðinn fimmudag. Þurfti að flytja viðkomandi á spítala vegna veikindanna. Að sögn lögreglu virðist þetta tilfelli tengt rafrettum. Þá er thc, virka efni kannabisplöntunnar, blandað saman við rafrettuvökvann og efnisins síðan neytt í gegnum rafrettuna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir