Vegagerðin í vetrargírinn

Á heimasíðu Vegagerðarinnar er það tekið fram að frá og með deginum í gær, 1. október, er umverðaþjónusta Vegagerðarinnar komin í vetrargírinn. Það þýðir að upplýsingasíminn 1777 er opinn frá kl. 06:30 til 22:00 alla daga. Þá er hægt að fylgjast með á heimasíðu Vegagerðarinnar, vegagerdin.is, og á Twitter síðu þeirra undir #færðin.

Líkar þetta

Fleiri fréttir