Lífleg fataverslun í ágúst

Innlend kortavelta Íslendinga stóð í stað að nafnvirði í ágúst. Í samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar kemur fram að töluverður gangur var í fataverslun sem jókst um 17% frá ágúst í fyrra. Netverslun stórmarkaða og dagvöruverslana er enn í miklum vexti. Kortanotkun Íslendinga í verslun hérlendis nam 35,5 milljörðum króna í ágúst síðastliðnum og dróst saman um 0,7% frá ágúst 2018.

Líkar þetta

Fleiri fréttir