Bláfeldur í Staðarsveit. Ljósm. úr safni Mats Wibe Lund.

Sumarhiti í septemberlok

Verulega hlýtt er í dag um vestanvert landið miðað við árstíma. Mesti dagshitinn mældist á Bláfeldi í Staðarsveit á Snæfellsnesi, eða 20 gráður. Í Hraunsmúla var 19,5 gráður og á Þingvöllum 19,1 gráða. Spáð er góðu veðri á morgun, en heldur lægri hita þó.

Líkar þetta

Fleiri fréttir