Haustið skartar sínum fegurstu litum

Litadýrð haustsins er allsráðandi þessa dagana. Nú er tíminn til að drífa sig út og njóta, gjarnan með myndavélina, og fanga glæsileikann í íslenskri náttúru. Myndin er frá Ölveri við Hafnarfjall.

Líkar þetta

Fleiri fréttir