Svipmynd úr Skerðinsstaðarétt. Ljósm. Steina Matt.

Nú standa göngur og réttir sem hæst

Undanfarna daga og vikur hafa bændur og aðstoðarfólk þeirra gengið á fjöll, smalað fé og rekið til rétta. Í Skessuhorni sem kom út í dag er litið við í nokkrum réttum í landshlutanum og á fjórða tug mynda birtar úr þeim. Hér má sjá feðginin Jón Egil Jóhannsson og Alexöndru Rut samheldin í rekstri í Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit.

Líkar þetta

Fleiri fréttir