
Baulan innsigluð
Vegfarendur sem ætluðu að koma við í verslun Baulunnar í Borgarfirði síðdegis í gær komu að lokuðum dyrum. Hafði lögregla lokað staðnum og innsiglað.
Aðspurður segir Ásmundar Kr. Ásmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að Lögreglan á Vesturlandi tjái sig ekki um einstök mál af þessu tagi.