Búið að opna fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut

Lögregla hefur nú lokið störfum á vettvangi bílslyss sem varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri um klukkan 11 í morgun. Þar lentu tveir bílar í árekstri og slösuðust tveir af fjórum í bílunum alvarlega. Umferð hefur nú verið hleypt á veginn að nýju.

Líkar þetta

Fleiri fréttir