Samið um rekstur sundlaugarinnar

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn að semja við Aldísi Ýr Ólafsdóttur um rekstur sundlaugarinnar að Hlöðum sumarið 2020, en hún annaðist rekstur laugarinnar á liðnu sumri. Jafnramt lýsti sveitarstjórn yfir ánægju sinni með aðsóknina að sundlauginni að Hlöðum í sumar. Ríflega fjögur þúsund gestir heimsóttu laugina á þeim tíma sem hún var opin síðasta sumar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir