Rafmagnslaust á Skarðsströnd

Vegna spennaskipta og línuvinnu er rafmagnslaust á Skarðsströnd í Dölum milli kl. 13:00 og 16:00 í dag. Einnig verður rafmagnslaust á sama tíma á morgun og fimmtudag vegna vinnu við spenna og línur. Mögulega kemst rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Dalabyggðar. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik á Vesturlandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

75 smit í gær

Alls greindust 75 ný innanlandssmit kórónuveirunnar í gær, skv. uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim voru 28 utan sóttkvíar við... Lesa meira

Endurnýja búningsklefa

Tilboð voru opnuð í endurnýjun búningsklefa íþróttahússins á Jaðarsbökkum á Akranesi 13. október síðastliðinn. Kostnaðaráætlun verksins hljóðaði upp á rúmar... Lesa meira