Mikilli úrskomu er spáð þar til síðdegis á morgun.

Varað er við mikill úrkomu á morgun

Gul viðvörun Veðurstofu er vegna mikillar úrkomu sem er spáð um allt sunnan- og vestanvert landið á morgun, laugardag: „Talsverð eða mikil rigning. Búast má við vatnavöxtum í ám og lækjum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Á svæðum þar sem úrkoma verður mest má búast við skriðum og grjóthruni í brattlendi.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir