Sunnudagaskóli hefst á sunnudaginn

Í Akraneskirkju er stefnt á sunnudagaskóla fyrir börn í vetur. Fyrsti sunnudagaskólinn verður næstkomandi sunnudag klukkan 11:00. Þangað eru foreldrar hvattir til að koma með börn sín. Allar nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðunni Barnastarf kirkjunnar.

-fréttatilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir