Heitir nú Brim hf.

Á hluthafafundi í HB Granda hf. í gær var borin upp tillaga um að breyta nafni félagsins í Brim. Var tillagan samþykkt með 91% atkvæða. Þar með falla úr almennri málnotkun nöfn beggja fyrirtækjanna sem mynda þetta stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, það er Grandi í Reykjavík og Haraldur Böðvarsson & Co á Akranesi.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir