Þingennirnir Kristján Þór Júlíusson, Haraldur Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörndóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Vilhjálmur Árnason. Ljósm. mm.

Orkumál fyrirferðarmest á fundi Sjálfstæðismanna

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru nýverið lagðir af stað í fimmtán funda ferð um landsbyggðina þar sem almenningi er boðið að hitta þá að máli. Einn slíkur fundur var haldinn í hádeginu í gær í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll á Akranesi. Sex þingmenn flokksins mættu og hafði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra framsögu fyrir þeirra hönd. Kom hún víða við í máli sínu en fyrirferðarmest var umræðan um þriðja orkupakkann.

Nánar er greint frá fundinum í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Verma botnsætið

Snæfellingar biðu lægri hlut gegn Sindra, 88-73, þegar liðin mættust í 1. deildkarla í körfuknattleik á föstudagskvöld. Leikið var á... Lesa meira