Þingennirnir Kristján Þór Júlíusson, Haraldur Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörndóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Vilhjálmur Árnason. Ljósm. mm.

Orkumál fyrirferðarmest á fundi Sjálfstæðismanna

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru nýverið lagðir af stað í fimmtán funda ferð um landsbyggðina þar sem almenningi er boðið að hitta þá að máli. Einn slíkur fundur var haldinn í hádeginu í gær í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll á Akranesi. Sex þingmenn flokksins mættu og hafði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra framsögu fyrir þeirra hönd. Kom hún víða við í máli sínu en fyrirferðarmest var umræðan um þriðja orkupakkann.

Nánar er greint frá fundinum í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Héldu tombólu fyrir RKÍ

Þær Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu nýverið tombólu til stuðnings Rauða krossinum. „Þessar duglegu stelpur söfnuðu 9.058... Lesa meira

Reykhóladagar að baki

Hinir árlegu Reykhóladagar voru haldnir hátíðlegir dagana 24.-26. júlí síðastliðna. Dagskráin í ár var nokkuð lágstemmdari en verið hefur undanfarin... Lesa meira