Störf í boði hjá sveitarfélaginu Borgarbyggð

Um þessar mundir auglýsir Borgarbyggð eftir starfsfólki í nokkur störf á vegum sveitarfélagsins. Í Skessuhorni vikunnar er auglýst nýtt starf verkefnastjóra atvinnu-, markaðs- og menningarmála hjá sveitarfélaginu. Um fullt stöðugildi er að ræða, en ráðið er til eins árs í fyrstu en með möguleika á framlengingu. Starfið heyrir undir nýja atvinnu-, markaðs- og menningarnefnd.

Auk fyrrgreinds starfs er auglýst starf umsjónarmanns Hjálmakletts. Þá vantar einnig í hlutastarf í Frístund í Borgarnesi auk húsvörð við Grunnskóla Borgarfjarðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Héldu tombólu fyrir RKÍ

Þær Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu nýverið tombólu til stuðnings Rauða krossinum. „Þessar duglegu stelpur söfnuðu 9.058... Lesa meira

Reykhóladagar að baki

Hinir árlegu Reykhóladagar voru haldnir hátíðlegir dagana 24.-26. júlí síðastliðna. Dagskráin í ár var nokkuð lágstemmdari en verið hefur undanfarin... Lesa meira