Í nýrri skýrslu á vegum ríkisins og SSH eru tveir kostir taldir fýsilegir fyrir nýja Sundabraut; jarðgöng og lágbrú.

Jarðgöng og lágbrú taldir fýsilegir kostir fyrir Sundabraut