Fréttir
Við lok kveðjumessu. Brynjólfur Guðmundsson í Hlöðutúni, formaður sóknarnefndar, prestshjónin Jón Ásgeir og Elínborg og Jónína Erna Arnardóttir sem einnig kvaddi söfnuðinn við þetta tækifæri. Hún hefur eins og kunnugt er tekið við starfi skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi. Ljósm. Sturla Böðvarsson.

Héldu kveðjumessu í Stafholtskirkju