Með opnun listsýningarinnar fylgdi Elísabet Haraldsdóttir úr hlaði síðasta verkefni sínu sem Menningarfulltrúi Vesturlands. Hún lætur af störfum hjá SSV í þessari viku, en hún hefur stýrt menningarmálum í landshlutanum undanfarin 13 ár.

Stórsýning sjötíu listamanna víða á Snæfellsnesi