Frá 17. júní hátíðarhöldum í Stykkishólmi. Ljósm. úr safni/sá.

Til hamingju með daginn!

Í dag er 17. júní, þjóðhátíðardagur Íslendinga. Þess er jafnframt minnst að nú eru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldisins. Vegleg dagskrá er af því tilefni víðsvegar um landið sem fólk er hvatt til þátttöku í. Spáð er blíðviðri í dag um vestanvert landið.

Skessuhorn óskar landsmönnum til hamingju með daginn!

Líkar þetta

Fleiri fréttir