Karen Jónsdóttir hjá Kaja Organic. Ljósm. úr safni.

Lagt til að Kaja selji veitingar við Guðlaugu

Bæjarráð Akraneskaupstaðar leggur til að samið verði við Kaju Organic ehf. um veitingasölu í þjónustuhúsi við Guðlaugu við Langasand í sumar. Ráðið samþykkti samstarfssamning milli Akraneskaupstaðar og Kaju organic þess efnis á fundi sínum 31. maí. Um er að ræða tilraunaverkefni sem gildir til 31. ágúst næstkomandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir