Helga leysir Maggý af í atvinnuráðgjöfinni

Helga Guðjónsdóttir í Ólafsvík hefur verið ráðin til starfa hjá Samstökum sveitarfélaga á Vesturlandi í tímabundið starf í fjarveru Margrétar Bjarkar Björnsdóttur sem er farin í ársleyfi meðan hún stýrir Markaðsstofu Vesturlands. Helga mun sinna verkefnum hjá atvinnuráðgjöf SSV. Frá þessu er greint á síðu samtakanna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira