Helga leysir Maggý af í atvinnuráðgjöfinni

Helga Guðjónsdóttir í Ólafsvík hefur verið ráðin til starfa hjá Samstökum sveitarfélaga á Vesturlandi í tímabundið starf í fjarveru Margrétar Bjarkar Björnsdóttur sem er farin í ársleyfi meðan hún stýrir Markaðsstofu Vesturlands. Helga mun sinna verkefnum hjá atvinnuráðgjöf SSV. Frá þessu er greint á síðu samtakanna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Héldu tombólu fyrir RKÍ

Þær Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu nýverið tombólu til stuðnings Rauða krossinum. „Þessar duglegu stelpur söfnuðu 9.058... Lesa meira

Reykhóladagar að baki

Hinir árlegu Reykhóladagar voru haldnir hátíðlegir dagana 24.-26. júlí síðastliðna. Dagskráin í ár var nokkuð lágstemmdari en verið hefur undanfarin... Lesa meira