Fjöliðjan mun fara í húsnæði hjá Akri

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að taka á leigu húsnæði hjá Trésmiðjunni Akri við Smiðjuvelli 9 til að hýsa starfsemi Fjöliðjunnar eftir brunann á Dalbraut í síðustu viku. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri staðfestir í samtali við Skessuhorn að ákvörðun liggi fyrir og að gengið verði frá leigusamningi í þessari viku.

Líkar þetta

Fleiri fréttir