Fjöliðjan á Akranesi

Til starfsfólks Fjöliðjunnar vegna brunans

Vegna bruna í húsnæði Fjöliðjunnar á Akranesi nú í kvöld vilja stjórnendur hennar koma því á framfæri að starfsfólki býðst mæta í fyrramálið heim til Ástu Pálu í Borgarholti, þar sem ekki verður hægt að mæta til vinnu í húsnæði Fjöliðjunnar á morgun.

Bílar verða fyrir utan Fjöliðjuna sem munu ferja þá sem vilja til Ástu Pálu rétt fyrir kl. 8:00 í fyrramálið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir