Næsta útgáfa degi fyrr en vanalega

Vegna páskanna sem senn fara í hönd verður næsta útgáfa Skessuhorns degi fyrr en vanalega, eða þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi.

Af þeim sökum er vakin athygli á því að efni og auglýsingar til birtingar í næsta tölublaði Skessuhorns þurfa að berast í síðasta lagi á hádegi mánudaginn 15. apríl.

Líkar þetta

Fleiri fréttir