Síminn uppfærir dreifikerfi 4G á Snæfellsnesi

Á undanförnum vikum hefur Síminn unnið að uppfærslu á farsímadreifikerfi fyrirtækisins á Snæfellsnesi.  Á meðfylgjandi korti sjást nýjar 4G stöðvar á svæðinu. Stöðvarnar eru á Öxl, Gröf, Flesjustöðum, Rauðamelskúlu, Klakki, Akurtröðum og Skipavík í Stykkishólmi. Stöðvarnar styðja hraða frá 100 til 200 Mbps.

Líkar þetta

Fleiri fréttir