Fréttir
Í drögum að nýjum lögum um náttúruvernd er ekki gert ráð fyrir því að landeigendur megi innheimta gjald af mannvirkjum á þeirra vegum sem minnkað gætu átroðning og varið náttúruna. Því mótmæla Landssamtök landeigenda. Ljósm. Snorri Jóhannesson.

Óttast að ófremdarástand geti skapast á fjölförnum ferðamannastöðum

Loading...