Fréttir
Krakkarnir í Grunnskólanum í Stykkishólmi fengu kennslu í skák í tvo daga undir handleiðslu Braga Þorfinssonar stórmeistara. Kennslunni endaði með skákmóti í gær þar. Krakkarnir í 1.-4. bekk áttust við um morguninn og 5.-10. bekkur öttu kappi síðdegis.

Skákin notuð til að draga nemendur frá símunum

Loading...