Óska eftir vitnum að umferðaróhappi

Lögreglan á Vesturlandi óskar eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Akranesvegar og Akrafjallsvegar um kl. 15:25 sl. föstudag, 15. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Vesturlandi. Þar eru vitni að óhappinu beðin um að hafa samband við lögreglu í síma 444-0300 eða í gegnum einkaskilaboð á Facebook.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Flugslys í Svefneyjum

Flugslys varð í Svefneyjum á Breiðafirði síðdegis síðastliðinn fimmtudag. Flugvél í flugtaki fékk á sig vindhviðu undir vænginn með þeim... Lesa meira