Ríflega fimm miljónir runnu til Minningarsjóðs Einars Darra

Af tilefni 25 ára afmælis Domino‘s á Íslandi bauð pizzastaðurinn upp á ýmis tilboð í lok nóvember. Í stað þess að hafa sérstakt tilboð laugardaginn 24. nóvember síðastliðinn rann 25% af allri sölu á Domino‘s pizzum til Minningarsjóðs Einars Darra sem styrkir baráttuna Ég á bara eitt líf. Alls söfnuðust 5.295.269 krónur og rennur upphæðin óskipt til Minningarsjóðsins.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Af með nagladekkin!

Lögreglan á Vesturlandi er ekki farin að kæra ökumenn fyrir að vera með nagladekk undir bifreiðum sínum. Ekki er byrjað... Lesa meira