Hvalfjarðargöng.

Óhapp í göngunum í gærkvöldi

Umferðaróhapp varð í Hvalfjarðargöngunum á tólfta tímanum í gærkvöldi. Fréttavefurinn ruv.is greinir frá og segir að tvær bifreiðar hafi verið óökufærar eftir óhappið. Bílstjórar komust þó nokkuð vel frá slysinu, að því er segir í dagbók lögreglu, en annar þeirra kvartaði yfir eymslum í hálsi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira