Hvalfjarðargöng.

Tafir á umferð um göngin í nótt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að búast megi við minniháttar töfum í Hvalfjarðagöngum í nótt, aðfararnótt 9. nóvember frá miðnætti og fram undir morgun. Er það vegna fyrirhugaðrar hreinsunar á vegbúnaði. Vegfarendur eru beðnir um að sína aðgát og tillitsemi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir