Þannig var umhorfs á Holtavörðuheiði klukkan 8:45 í morgun.

Snjóþekja og éljagangur á Holtavörðuheiði

Veturinn er farinn að minna á sig og gætir þess í færðinni. Í tilkynningu frá Vegagerðinni nú í morgun segir að víða er hálka eða snjóþekja á vegum. Snjóþekja og éljagangur er á Holtavörðuheiði, sbr meðfylgjandi mynd.

Líkar þetta

Fleiri fréttir