Tekur sér frí frá þingstörfum

Haraldur Benediktsson, bóndi og fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, hefur ákveðið að taka sér hvíld frá þingstörfum og kallað inn varamann, Teit Björn Einarsson. Ástæðan eru veikindi sem hrjáð hafa Harald í sumar og haust en hann hefur glímt með sýkingar í kviðarholi og víðar og hefur því að læknisráði tekið sér frí frá þingstörfum til að takast á við afleiðingar þeirra. „Verð samt eitthvað á ferli – og þetta gengur allt vel,“ segir Haraldur á Facebook, þar sem hann útskýrði fjarveru sína af þingi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Brákarhátíð hafin

Brákarhátíð byrjaði formlega í Borgarnesi í gær þegar vinnuskólinn kom skreytingum í viðeigandi hverfi svo íbúar gætu byrjað að skreyta... Lesa meira