Opinn fundur um sjávarútvegsmál á Hellissandi á morgun

Haldinn verður opinn fundur um sjávarútvegsmál með Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Hellissandi á morgun, fimmtudaginn 11. október.

Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Röst á Hellissandi og hefst kl. 20:00.

Líkar þetta

Fleiri fréttir